Milli fjalls og fjöru
Heimildarmynd um skóga á Íslandi í aldanna rás, allt frá því fyrir landnám og til dagsins í dag. Fjallað er um áhrif landnáms, járnvinnslu og skepnuhald á skóga landsins, upphaf skógræktar á Íslandi og gróðursetningu trjáa nú á dögum til að sporna gegn hamfarahlýnun. Leikstjóri: Ásdís Thoroddsen. Framleiðsla: Gjóla.