Ljósmóðirin: Jólin nálgast

Call the Midwife Christmas Special

Frumsýnt

8. des. 2024

Aðgengilegt til

7. jan. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Ljósmóðirin: Jólin nálgast

Ljósmóðirin: Jólin nálgast

Call the Midwife Christmas Special

Sérstakur jólaþáttur um ljósmæðurnar í Poplar. Jólin eru á næsta leiti en lestarslys í nágrenninu skyggir á jólaandann. Fred ákveður skipuleggja hæfileikasýningu til sameina fólkið í hverfinu og safna fyrir fórnarlömbum slyssins og aðstandendum þeirra. Ljósmóðirin eru breskir þættir byggðir á sögulegum heimildum um ljósmæður og verðandi mæður í fátækrahverfi í austurhluta Lundúna á sjöunda áratugnum. Meðal leikenda eru: Vanessa Redgrave, Jenny Agutter og Laura Main.

,