Lil‘ Buck: Svanur götunnar

Lil’ Buck: Real Swan

Frumsýnt

10. des. 2025

Aðgengilegt til

10. mars 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Lil‘ Buck: Svanur götunnar

Lil‘ Buck: Svanur götunnar

Lil’ Buck: Real Swan

Heimildarmynd frá 2019 um dansarann Lil’ Buck sem varði uppvextinum dansandi um götur Memphis-borgar. Þegar myndband af honum dansa við Svaninn eftir Camille Saint-Saëns við undirleik sellóleikarans Yo-Yo Ma fór í dreifingu öðlaðist hann heimsfrægð. Leikstjóri: Louis Wallecan.

,