Jólatónleikar Rásar 1 2014
Hátíðlegir jólatónleikar sem fram fóru í Langholtskirkju í desember 2014. Graduale Nobili syngur íslensk jólalög undir stjórn Jóns Stefánssonar. Undirleik annast Elísabet Waage á hörpu og Hallfríður Ólafsdóttir á flautu. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.