Järvi stjórnar Mozart og Schumann
RCO: Järvi conducts Mozart & Schumann
Tónleikar frá árinu 2021 þar sem Víkingur Heiðar Ólafsson leikur með sinfóníuhljómsveitinni Royal Concertgebouw Orchestra í Amsterdam. Á efnisskránni eru píanókonsert nr. 24 eftir Mozart og Sinfónía nr. 3 eftir Schumann. Stjórnandi er Paavo Järvi.