Höfundur óþekktur
Upptaka frá hátíðartónleikum í Hörpu árið 2015 í tilefni 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna á Íslandi. Með tónleikunum var verið að heiðra konur meðal íslenskra tónskálda. Meðal flytjenda eru Ragnhildur Gísladóttir, Dúkkulísurnar, Kolrassa Krókríðandi, Bubbi Morthens, Friðrik Ómar, Raggi Bjarna o.fl.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.