Guðni á trukknum

Frumsýnt

22. ágúst 2021

Aðgengilegt til

4. feb. 2025
Guðni á trukknum

Guðni á trukknum

Íslensk heimildarmynd um uppvöxt Guðna Ingimundarsonar. Myndin segir frá fjölbreyttum störfum Guðna við verklegar framkvæmdir á Suðurnesjum um 60 ára skeið. Í bakgrunni myndarinnar birtist saga mannlífs og atvinnuhátta á Suðurnesjum stóran hluta 20. aldar. Á síðari árum hefur Guðni gert gangfærar á annað hundrað gamalla véla. Þulur: Arnar Jónsson. Leikstjóri: Guðmundur Magnússon.

,