Gamli góði vinur - Líf og störf Magga Eiríks

Frumsýnt

26. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gamli góði vinur - Líf og störf Magga Eiríks

Gamli góði vinur - Líf og störf Magga Eiríks

Viðtalsþáttur þar sem við kynnumst lífi og störfum tónlistarmannsins Magnúsar Eiríkssonar. Hann á baki langan og farsælan feril í íslensku tónlistarlífi og eftir hann liggja tugir stórsmella sem flestir Íslendingar þekkja. Þann 1. desember síðastliðinn var hann heiðraður með Þakkarorðu íslenskrar tónlistar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir. Stjórn upptöku: Helgi Jóhannesson.

,