Frost/Nixon

Frumsýnt

3. nóv. 2024

Aðgengilegt til

3. des. 2024
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Frost/Nixon

Frost/Nixon

Bandarísk bíómynd frá 2008. Eftir Watergate-hneykslið tók breski sjónvarpsmaðurinn David Frost nokkur viðtöl við Richard Nixon, fyrrverandi Bandaríkjaforseta og á þeim er þessi mynd byggð. Nixon þagði í þrjú ár eftir hann hraktist úr embætti en sumarið 1977 féllst hann á ræða um forsetatíð sína og Watergate-hneykslið í einu sjónvarpsviðtali. Fyrir það fékk hann vel borgað og valdi sjálfur spyrilinn enda hélt hann hann gæti vafið Bretanum um fingur sér og rétt hlut sinn í huga bandarísku þjóðarinnar. En annað kom á daginn þegar kveikt var á myndavélunum. Leikstjóri er Ron Howard og aðalhlutverk leika Frank Langella og Michael Sheen. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,