Fjölmenning á jólum í Fríkirkjunni í Reykjavík

Frumsýnt

24. des. 2024

Aðgengilegt til

24. mars 2025
Fjölmenning á jólum í Fríkirkjunni í Reykjavík

Fjölmenning á jólum í Fríkirkjunni í Reykjavík

Hátíðleg stund tileinkuð fjölmenningu á jólum. Ragnheiður Gröndal, Jóel Pálsson, Ásgeir Ásgeirsson, Hljómsveitin Mantra, Sönghópurinn við Tjörnina og Barnakórinn við Tjörnina koma fram undir stjórn Gunnars Gunnarssonar og Álfheiðar Björgvinsdóttur. Hjörtur Magni Jóhannsson, prestur og forstöðumaður Fríkirkjunnar í Reykjavík leiðir hátíðarstundina. Önnur sem koma fram eru Ebba Margrét Magnúsdóttir, Muhammed Emin Kizilkaya, Shilpa Khatri Babbar, Hilmar Örn Hilmarsson, Stefanía Ólafsdóttir og Ástvaldur Zenki Traustason. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson. Framleiðsla: Fríkirkjan í Reykjavík.

,