Eftir brúðkaupið

Efter brylluppet

Frumsýnt

16. júní 2024

Aðgengilegt til

25. mars 2025
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Eftir brúðkaupið

Eftir brúðkaupið

Efter brylluppet

Dönsk dramamynd frá 2006 í leikstjórn Susanne Bier. Jacob rekur barnaheimili á Indlandi sem er á barmi gjaldþrots. Hann fær óvenjulegt tilboð frá dönskum viðskiptamanni sem býður honum veglegan styrk með þeim skilyrðum hann komi til Danmerkur og verði viðstaddur brúðkaup dóttur hans. Brúðkaupið veldur þáttaskilum í lífi Jacobs og hann neyðist til taka erfiðar ákvarðanir. Aðalhlutverk: Mads Mikkelsen, Sidse Babett Knudsen og Rolf Lassgård. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

,