Dóttir jólasveinsins 3

Frumsýnt

26. des. 2023

Aðgengilegt til

26. mars 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Dóttir jólasveinsins 3

Dóttir jólasveinsins 3

Þriðja myndin um Lúsíu, dóttur jólasveinsins og ævintýri hennar í Jólasveinaskólanum. Það kemur fát á nemendur þegar skólastjórinn tilkynnir þeim það þurfi aflýsa jólunum. Hann virðist ringlaður og Lúsía er staðráðin í því komast hinu sanna og bjarga jólunum. Hún fær aðstoð Elíasar vinar síns við leysa ráðgátuna og töfrandi tímavél tekur þau til ársins 1897. Myndin er með íslensku tali.

,