Dóttir jólasveinsins 1
Dóttir jólasveinsins er fjölskyldumynd um Lúsíu sem býr á Grænlandi með móður sinni Kládíu og föður sínum Júlíusi, betur þekktur sem jólasveinninn. Lúsíu dreymir um að komast í Jólasveinaskólann en hann er ekki ætlaður stúlkum. Hún fær eitt tækifæri til að sannfæra skólann um að taka hana inn og þá hefst mikið ævintýri. Myndin er með íslensku tali.