David Hockney: Endurheimt tímans

David Hockney - Time Reclaimed

Frumsýnt

24. apríl 2023

Aðgengilegt til

15. jan. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
David Hockney: Endurheimt tímans

David Hockney: Endurheimt tímans

David Hockney - Time Reclaimed

Heimildarmynd frá 2017. David Hockney er með þekktustu og áhrifamestu popplistamönnum 20. aldar. Í þessari mynd er ljósi varpað á manninn á bak við verkin sem prýða veggi víða um heim, jafnt á listasöfnum sem á heimilum safnara. Leikstjóri: Michael Trabitzsch.

,