Dancer in the Dark

Myrkradansarinn

Frumsýnt

19. apríl 2017

Aðgengilegt til

7. jan. 2025
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Dancer in the Dark

Dancer in the Dark

Myrkradansarinn

Söngvamynd frá 2000 með Björk Guðmundsdóttur í aðalhlutverki. Myndin fjallar um Selmu, tékklenskan innflytjanda í Bandaríkjunum. Hún er einstæð móðir og þrælar myrkranna á milli í verksmiðju til þess geta komið syni sínum í augnaðgerð. Söngleikir eru líf hennar og yndi og hún leitar á náðir þeirra þegar á bjátar. Björk fékk Edduverðlaunin, Evrópsku kvikmyndaverðlaunin og Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni í Cannes fyrir leik sinn í myndinni.

Leikstjóri: Lars Von Trier. Aðalhlutverk: Björk Guðmundsdóttir, Catherine Deneuve, David Morse og Peter Stormare. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,