Búðu til pláss

Frumsýnt

6. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Búðu til pláss

Búðu til pláss

Söfnunar- og skemmtiþáttur UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. UNICEF á Íslandi fagnar 20 ára afmæli í ár og í þessi 20 ár hafa tugþúsundir Íslendinga búið til pláss í hjarta sínu í hverjum mánuði fyrir réttindum og velferð milljóna barna með því vera Heimsforeldrar UNICEF. Í þættinum taka þjóðþekktir leikarar, grínistar, tónlistar- og fjölmiðlafólk höndum saman til þess sýna hvernig þessi hjálp skilar sér til barna um allan heim. Stjórn útsendingar: Þór Freysson og Björgvin Harðarson. Umsjón: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir, Fannar Sveinsson og Sandra Barilli. Framleiðsla: UNICEF á Íslandi, RÚV, Stöð 2 og Síminn.

,