Brimbrot

Breaking the waves

Frumsýnt

8. nóv. 2013

Aðgengilegt til

29. des. 2024
16
Ekki við hæfi yngri en 16 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Brimbrot

Brimbrot

Breaking the waves

Dönsk bíómynd frá 1996 sem gerist í bældu og trúuðu samfélagi á Norður-Skotlandi. Jan, starfsmaður á olíuborpalli, kemur lamaður heim eftir slys og hvetur konuna sína, Bess, til þess vera með öðrum karlmönnum. Leikstjóri er Lars von Trier og meðal leikenda eru Emily Watson og Stellan Skarsgård. Myndin vann á sínum tíma til fjölda verðlauna og Emily Watson var tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

,