Borg-McEnroe

Borg-McEnroe

Borg vs. McEnroe

Sannsöguleg kvikmynd frá 2017 um sögufrægan úrslitaleik Wimbledon-tennismótsins í júlí 1980. Þar mætti rólyndi Svíinn og fjórfaldi Wimbledon-meistarinn Björn Borg skapstóra Bandaríkjamanninum John McEnroe, sem lék til úrslita á Wimbledon í fyrsta sinn. Þeir þóttu eins ólíkir og hugsast gat og eftirvæntingin eftir leiknum var mikil. Myndin rekur forsögu þessa magnaða leiks og skyggnist bak við tjöldin í lífi keppendanna tveggja. Leikstjóri: Janus Metz. Aðalhlutverk: Sverrir Guðnason, Shia LaBeouf og Stellan Skarsgård.

Þættir

,