Bíódagar

Frumsýnt

30. júní 2011

Aðgengilegt til

25. jan. 2025
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Bíódagar

Bíódagar

Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1994. Í myndinni er fylgst með tímabili í lífi Tómasar, tíu ára drengs, árið 1964. Myndin gerist bæði í Reykjavík og í Skagafirði, þangað sem Tómas er sendur til sumardvalar í sveit til fullorðinna föðursystkina sinna og á einu ári upplifir hann átök milli borgarsamfélags í mótun og kyrrstæðs sveitasamfélags. Meðal leikenda eru Örvar Jens Arnarsson, Rúrik Haraldsson, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Orri Helgason, Jón Sigurbjörnsson og Guðrún Ásmundsdóttir. Myndin hlaut mikið lof og vann til ýmissa verðlauna, meðal annars sem besta kvikmynd Norðurlanda árið 1994.

,