Bækur og staðir

Dýrafjörður

í þessum þætti förum við í Dýrafjörðinn. Hann er meðal annars sögusvið Gísla sögu Súrssonar og þekktasti rithöfundur Dýrafjarðar er Vilborg Davíðsdóttir. Einnig bjó einn sérstæðasti rithöfundur Íslandssögunnar lengstum á Höfða í Dýrafirði.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

2. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir

Bækur og staðir

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

,