Ástin grípur alla

Ástin grípur alla

Love Actually

Bresk jólamynd frá 2003 eftir Richard Curtis. Fylgst er með ólíkum Lundúnabúum í aðdraganda jóla. Sögur þeirra tengjast á mismunandi vegu og öll eru þau leita ástinni, hvert á sinn hátt. Kvikmyndin skartar úrvalsliði leikara, þar á meðal eru Alan Rickman, Bill Nighy, Colin Firth, Emma Thompson, Hugh Grant og Liam Neeson.

Þættir

,