Áramótaskaup 2022

Frumsýnt

31. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Áramótaskaup 2022

Áramótaskaup 2022

Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Höfundar í ár eru Saga Garðarsdóttir, Friðgeir Einarsson, Vigdís Hafliðadóttir og Jóhann Kristófer Stefánsson. Leikstjóri: Dóra Jóhannsdóttir. Framleiðandi: Sigurjón Kjartansson. Áramótaskaupið er sýnt á sama tíma á RÚV2 með enskum texta.

,