Áramótaskaup 2019
Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Einvalalið grínista rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Höfundar: Dóra Jóhannsdóttir, Hugleikur Dagsson, Jakob Birgisson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Reynir Lyngdal, Sævar Sigurgeirsson, Vala Kristín Eiríksdóttir og Þorsteinn Guðmundsson. Leikstjóri: Reynir Lyngdal. Framleiðsla: Republik.