ok

Áramótaskaup 2016

Frumsýnt

31. des. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Áramótaskaup 2016Áramótaskaup 2016

Áramótaskaup 2016

Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Að þessu sinni eru það Fóstbræður sem færa þjóðinni skaupið. Grínsveitin alræmda rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins á sinn einstaka hátt. Leikstjóri: Jón Gnarr. Handrit: Jóna Gnarr og Sigurjón Kjartansson. Framleiðsla: Reykjavik Studios.

,