Á köldum klaka
Cold Fever
Kvikmynd frá 1994 eftir Friðrik Þór Friðriksson. Japani kemur til Íslands til að minnast foreldra sinna við á í óbyggðum þar sem þau drukknuðu. Á Íslandi mæta honum miklar furður og hremmingar.
Meðal leikenda eru Masatoshi Nagase, Fisher Stevens, Lily Taylor, Gísli Halldórsson og Laura Hughes.