16:20
Landinn
Landinn 6. mars 2025
LandinnLandinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Elsa María Guðlaugs - Drífudóttir og Amanda Guðrún Bjarnadóttir. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson og Björgvin Kolbeinsson.

Í Landanum í kvöld hittum við ungan mann sem farið hefur í gegnum kynleiðréttingarferli. VIð skoðum hátækni í lyfjaþjónustu á Akureyri, við förum á rúntinn i risastórum björgunarbil í Hornafirði og við tökum þátt í Vetrarhlaupinu í Elliðaárdal.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 27 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliður er textaður.
,