22:00
Fjallkonan
Fjallkonan

Nýr heimildarþáttur þar sem saga fjallkonunnar, þjóðartákngervings Íslands, er skoðuð. Hún stígur á stokk og ávarpar fjöldann ár hvert á þjóðhátíðardegi Íslendinga en hver er hún þessi fjallkona, hvaðan kemur hugmyndin um hana og hvaða þýðingu hefur hún fyrir land og þjóð? Dagskrárgerð: Jón Víðir Hauksson og Viktoría Hermannsdóttir.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 34 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,