Vinalegir þættir fyrir þau allra yngstu. Molang er búttaður lítill „kanínugrís“. Hún er sérvitur, glaðvær og áhugasöm. Besti vinur hennar er litli hænuunginn Piu Piu. Molang er kóresk teiknimyndapersóna og afskaplega vinsæl í heimalandinu.
Nokkrir kunnulegir og ókunnulegir fiskar kynna sig fyrir áhorfendum.
Fjörugir teiknimyndaþættir um ref, tvö villisvín og fugl sem eru orðin þreytt á að lifa villt í náttúrunni og verða sér úti um búninga til að dulbúast sem venjuleg gæludýr.
Danni tígur er þáttaröð sem kennir börnum að túlka tilfinningar sínar. Hvenær upplifa þau sorg, reiði og hvenær eru þau þakklát. Danni notar tónlist og syngur um það sem hann upplifir sem leyfir börnum að tileinka sér það frekar. Þátturinn er ætlaður leikskólabörnum og kennir tilfinningagreind og sjálfsvirðingu sem og virðingu fyrir öðrum.
Kortó, Mýsla og Eik eru ákveðin að sigra Hvalabikarkeppnina, drónaflugkeppni sem leiða á í ljós hver verður arftaki vistfræðisnillingsins Hvals Hvíta.
En Tíkíliðið sækist ekki aðeins eftir sigri; aðeins með því að komast í læri hjá Hval Hvíta fá þau aðgang að nýjustu vistvísindunum og geta forðað því að eyjan þeirra hverfi í hafið.
Þættir um óteljandi ævintýri Strumpanna og Kjartans galdrakarls sem fara hér á kostum í Strumpabæ.
Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.
Sérstakur Krakkafréttaþáttur í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands þann 17. júní 2024. Kolbrún og Gunnar skoða sögu þjóðarinnar með góðum gestum og fræðast um Íslendinga í gegnum tímann, allt frá landnámi til dagsins í dag.
Svipmyndir af Reykjavík sem Loftur Guðmundsson tók á lýðveldisárinu 1944. Farið er aftur í tímann og fylgst með lífi og uppbyggingu í bæ sem er að breytast í borg. Örar breytingar áttu sér stað og hin mikla fólksfjölgun í Reykjavík kallaði á gríðarlegar framkvæmdir. Gatnagerð og nýbyggingar setja sinn svip á myndina, en einnig börn að leik, sótarar, skátar og sundgarpar. Kvikmyndasafn Íslands setti myndina saman úr tökum Lofts og skannaði hana í góðum gæðum. Loftur náði aldrei að frumsýna myndina sjálfur.
Upphitanir fyrir EM karla í fótbolta.
Upphitun fyrir leik Rúmeníu og Úkraínu á EM karla í fótbolta.
Beinar útsendingar frá EM karla í fótbolta.
Leikur Rúmeníu og Úkraínu á EM karla í fótbolta.
Þættir þar sem fjallað er um þjóðirnar sem taka þátt á EM karla í fótbolta í Þýskalandi. Við kynnumst leikmönnum, þjálfurum og þeim þjóðum sem keppa um evrópumeistaratitilinn.
Umfjallanir um leiki á EM karla í fótbolta.
Upphitun fyrir leik Belgíu og Slóvakíu á EM karla í fótbolta.
Beinar útsendingar frá EM karla í fótbolta.
Leikur Belgíu og Slóvakíu á EM karla í fótbolta.
Umfjallanir um leiki á EM karla í fótbolta.
Uppgjör á leik Belgíu og Slóvakíu á EM karla í fótbolta.
Þættir þar sem fjallað er um þjóðirnar sem taka þátt á EM karla í fótbolta í Þýskalandi. Við kynnumst leikmönnum, þjálfurum og þeim þjóðum sem keppa um evrópumeistaratitilinn.
Umfjallanir um leiki á EM karla í fótbolta.
Upphitun fyrir leik Austurríkis og Frakklands á EM karla í fótbolta.
Beinar útsendingar frá EM karla í fótbolta.
Leikur Austurríkis og Frakklands á EM karla í fótbolta.
Íþróttafréttir.
Nýr heimildarþáttur þar sem saga fjallkonunnar, þjóðartákngervings Íslands, er skoðuð. Hún stígur á stokk og ávarpar fjöldann ár hvert á þjóðhátíðardegi Íslendinga en hver er hún þessi fjallkona, hvaðan kemur hugmyndin um hana og hvaða þýðingu hefur hún fyrir land og þjóð? Dagskrárgerð: Jón Víðir Hauksson og Viktoría Hermannsdóttir.
Ein ástsælasta gamanmynd íslenskrar kvikmyndasögu. Hljómsveitirnar Stuðmenn og Gærurnar (Grýlurnar) ferðast um landið og keppa um frægð og frama á milli þess sem ástir og afbrýðisköst setja strik í reikninginn. Myndin er í bættum hljóð og myndgæðum. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson.
Bein útsending frá EM í sundi í Belgrad.
Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.
Sérstakur Krakkafréttaþáttur í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands þann 17. júní 2024. Kolbrún og Gunnar skoða sögu þjóðarinnar með góðum gestum og fræðast um Íslendinga í gegnum tímann, allt frá landnámi til dagsins í dag.
Bein útsending frá EM í sundi í Belgrad.
Tillý býr í gulu húsi með fimm góðum vinum. Krókódíl, svíni, hænu, fíl og kanínu. Þau sýna og sanna að vináttan er það besta í heimi.
Símon er hress og skemmtileg kanína sem tekst á við alls kyns áskoranir og lærir af mistökum sínum.
Daglegt líf Hælbein fjölskyldunnar gengur sinn vanagang. Hins vegar er enginn dagur eins þegar Blæja og Bára eiga í hlut.
Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.
Sérstakur Krakkafréttaþáttur í tilefni af 80 ára afmæli lýðveldisins Íslands þann 17. júní 2024. Kolbrún og Gunnar skoða sögu þjóðarinnar með góðum gestum og fræðast um Íslendinga í gegnum tímann, allt frá landnámi til dagsins í dag.
Létt og skemmtileg þáttaröð í fjórum hlutum þar sem við hlæjum okkur í gegnum farsælan feril grínistans og leikkonunnar Eddu Björgvinsdóttur. Umsjón: Helga Arnardóttir. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.
Uppistand Ara Eldjárns í sjónvarpssal. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
Íslensk þáttaröð eftir Hafstein Gunnar Sigurðsson og Halldór Laxness Halldórsson. Útbrunnin handboltastjarna frá níunda áratugnum tekur við þjálfun kvennaliðs Aftureldingar eftir margra ára óreglu. Á gömlu heimaslóðunum þarf hann að horfast í augu við breytta tíma, fjarlæga dóttur sína, veðmálabrask og síðast en ekki síst, nýja kynslóð kvenna sem kallar ekki einu sinni ömmu sína, ömmu sína. Meðal leikenda eru Ingvar E. Sigurðsson, Svandís Dóra Einarsdóttir og Saga Garðarsdóttir.
Skarphéðinn býður dóttur sinni, Elínborgu, og fjölskyldu í vöfflukaffi. Brynja er staðráðin í að sanna sig. Afturelding mætir Odense í Evrópudeildinni. Skarphéðinn gefur Henrý upplýsingar um byrjunarliðið. Svo er partí á eftir.
Uppgjör á leikjum dagsins á EM karla í fótbolta