00:10
Silfrið
Silfrið

Fanney Birna Jónsdóttir og Egill Helgason fá til sín gesti til að kryfja með sér atburði liðinnar viku og pólitískt landslag hverju sinni. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson.

Fanney Birna fær til sín góða gesti í dag. Fyrst til að ræða meðal annars dóm Mannréttinda dómstólsins, aðgerðir barnamálaráðherra, sóttvarnir, bólusetningar og fleira koma þau Þórður Snær Júlíusson ritstjóri og Kristrún Heimisdóttir lögfræðingur. Halldóra Þorsteinsdóttir héraðsdómari og lektor kemur einnig til að ræða dóm MDE. Að lokum kemur svo Vilhjámur Árnason siðfræðingur til að tala um siðferði og samkennd þjóðar í Covid.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst..
e
Endursýnt.
Engin dagskrá.
,