19:45
Kastljós
Kastljós

Lifandi og fjölbreyttur þáttur um fréttir, menningu og dægurmál. Helstu fréttir dagsins eru krufðar og ljósi varpað á litríkt mannlíf um land allt. Umsjón: Baldvin Þór Bergsson, Bergsteinn Sigurðsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir, Óðinn Svan Óðinsson og Viktoría Hermannsdóttir.

Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir ræðir við Daníel Isebarn Ágústsson lögmann og Þorbjörn Guðmundsson formann málsóknarsjóðs Gráa hersins um þá ákvörðun Gráa hersins að höfða mál gegn íslenska ríkinu vegna skerðinga á greiðslum lífeyris.

Var aðgengilegt til 12. apríl 2020.
Lengd: 15 mín.
Dagskrárliður er textaður.
,