Vottanir RÚV

RÚV ohf. hefur hlotið jafnlaunavottun og upplýsingaöryggisvottun fyrir starfsemi sína. RÚV ohf. hlaut jafnlaunavottun þann 15. febrúar 2019 og hefur hlotið viðhaldsvottun árlega síðan. Þann 8. maí 2024 hlaut RÚV ohf. upplýsingaöryggisvottun samkvæmt ISO/IEC 27001:2022. RÚV ohf. hefur verið þátttakandi að Grænum skrefum Umhverfisstofnunar frá árinu 2022.

RÚV fyrir þig

Upplýsingar um RÚV