Fréttastraumar birta fréttir frá RÚV með öðrum og einfaldari hætti en vefurinn ruv.is. Þú getur gerst áskrifandi að fréttastraumum og fengið nýjustu fyrirsagnir og fréttir í fréttalesarann þinn. Fréttastraumarnir eru sendir út á RSS-sniði.
Vefslóðir RSS strauma eru með sniðinu https://www.ruv.is/rss/[leitarorð]/.
Fréttastraumar úr helstu flokkum
- Allar fréttir (https://www.ruv.is/rss/frettir)
- Innlendar fréttir (https://www.ruv.is/rss/innlent)
- Erlendar fréttir (https://www.ruv.is/rss/erlent)
- Íþróttafréttir (https://www.ruv.is/rss/ithrottir)
- Fréttir af menningu og dægurmálum (https://www.ruv.is/rss/menning-og-daegurmal)
Fréttastraumur eftir umfjöllunarefnum
Hægt er að fá fréttastrauma eftir umfjöllunarefni frétta. Þá er snið vefslóðanna svona: https://www.ruv.is/rss/efni/[leitarorð]. Umfjöllunarefnin eru lituðu hugtökin fyrir ofan fyrirsagnir á vefnum.
Dæmi um fréttastrauma eftir umfjöllunarefnum:
- Bandaríkin (https://www.ruv.is/rss/efni/bandarikin)
- Heilbrigðismál (https://www.ruv.is/rss/efni/heilbrigdismal)
- Fótbolti (https://www.ruv.is/rss/efni/fotbolti)
- Tónlist (https://www.ruv.is/rss/efni/tonlist)
Fréttastraumar eftir tögum
Hver færsla er merkt með tögum með helstu efnisorðum. Hægt er að fá fréttastrauma með sama hætti og umfjöllunarefnin. Þá er snið vefslóðarinnar svona: https://www.ruv.is/rss/tag/[leitarorð]
Fréttastraumar fyrir þjónustur RÚV
Sérþjónustur RÚV fyrir fréttir á auðskildu máli, á ensku og pólsku hafa sérstaka strauma.
- Auðskilið mál (https://www.ruv.is/rss/audskilid)
- RÚV English (https://www.ruv.is/rss/english)
- RÚV Polski (https://www.ruv.is/rss/polski)