Heimsmarkmið

Markmið 11 - Sjálfbærar borgir og samfélög

Sjálfbærni! Aftur kemur þetta orð fyrir. Það er vegna þess sjálfbærni er mjög mikilvæg og það skiptir miklu máli borgirnar okkar verði sjálfbærar. Það býr svo margt fólk í borgum og við verðum finna lausnir á ýmsum vandamálum sem fylgja því búa í stórum borgum. Við verðum meðal annars minnka mengun og bæta aðstæður fólks sem býr í fátækari hverfum borga.

Frumsýnt

23. apríl 2021

Aðgengilegt til

2. feb. 2200
Heimsmarkmið

Heimsmarkmið

Dídí og Aron fjalla um Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þau taka fyrir eitt markmið í hverjum þætti. Við getum öll gert eitthvað til gera heiminn betri stað og leggja okkar mörkum til þess við öll náum heimsmarkmiðunum fyrir árið 2030. Þáttarstjórnendur: Aron Gauti Kristinsson og Steinunn Kristín Valtýsdóttir. Handrit: Birkir Blær Ingólfsson, Eva Rún Þorgeirsdóttir, Jóhannes Ólafsson og Sigyn Blöndal. Upptaka og samsetning: Sturla Skúlason Holm. Leikstjórn: Sigyn Blöndal. Þættirnir eru unnir í samstarfi við forsætisráðuneytið og utanríkisráðuneytið.

Þættir

,