Halldór Laxness les kafla úr eigin verkum

Upplestur á fundi Norræna félagsins 1955

Halldór Laxness les upp á fundi Norræna félagsins 15. nóvemer 1955. Upptökunni var útvarpað fyrr en löngu seinna.

Halldór flytur smá formála. Þakkar stjórn Norræna félagsins og Gunnari Thoroddsenborgarstjóra, fyrir hlý orð.

A: Kafli úr Heimsljósi: Ólafur Kárason; Um upphaf skáldsins; 1. Kapituli.

B: Kafli úr Gerplu.

Kynnir og fundarstjóri er Dr. Gunnar Thoroddsen borgarstjóri Reykjavíkur. Hann afkynnir Halldór Laxness og stjórnar húrrahrópum í lokin.

Frumflutt

27. nóv. 2020

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Halldór Laxness les kafla úr eigin verkum

Halldór Laxness les kafla úr eigin verkum

Halldór Laxness les kafla úr eigin verkum. Hljóðritanir frá ýmsum tímum.

Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

Þættir

,