Lestur hefst
eftir Voltaire.
Britíngur er háðsádeila eftir franska skáldið, fræðimanninn og heimsspekinginn Voltaire, rituð árið 1759. Halldór Laxness íslenskaði Birtíng og kom þýðing hans út árið 1945. Hann les þýðingu sína. Hljóðritað 1968.
Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.