Víkingaþrautin

Víkingaþrautin - 1.hluti

Selma, Kalli, Jói og Ella eru mætt á Þjóðminjasafnið til leysa skólaverkefni. Þjóðhildur safnvörður tekur vel á móti þeim og vísar þeim inn á Hofsstaðasýninguna.

Þegar ævafornt armband dettur í gólfið birtist eldgamall víkingur sem hefur verið í álögum í margar aldir. Krakkarnir sogast inn í spennandi og dularfulla atburðarrás þar sem þau þurfa hjálpa víkingnum komast aftur heim.

Frumsýnt

30. mars 2021

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Víkingaþrautin

Víkingaþrautin

Fjórir krakkar eiga vinna skólaverkefni um víkingatímabilið á Þjóðminjasafninu en leysa í staðinn ævafornan víking úr álögum. Krakkarnir þurfa leysa sérstakar víkingaþrautir til hjálpa víkingnum komast til Valhallar - þangað sem fallnar víkingahetjur fara eftir hafa dáið í bardaga.

Þættir

,