ok

Víkingaþrautin

Dularfulla leyniherbergið - þáttur 2 af 6

Selma, Kalli, Jói, Ella og Víkingurinn leysa gátu armbandsins. Töfrar leiða þau að dularfullu leyniherbergi í Þjóðminjasafninu þar sem ný áskorun birtist þeim.

Frumsýnt

11. okt. 2020

Aðgengilegt til

13. apríl 2025
VíkingaþrautinVíkingaþrautin

Víkingaþrautin

Fjórir krakkar eiga að vinna skólaverkefni um víkingatímabilið á Þjóðminjasafninu en leysa í staðinn ævafornan víking úr álögum. Krakkarnir þurfa að leysa sérstakar víkingaþrautir til að hjálpa víkingnum að komast til Valhallar - þangað sem fallnar víkingahetjur fara eftir að hafa dáið í bardaga.

,