Trélitir og sítrónur

Hrekkjavaka, þjóðsögur og draugar

Þjóðsögur, hryllingssögur, draugar, afturgöngur, mórar og skottur og sjálfsögðu sjálf Hrekkjavakan! Þrátt fyrir mikinn hrylling er samt fullt af fjöri og slími eins og vanalega. Trélitir og sítrónur verða á Draugasetrinu á Stokkseyri og hitta þar spekinga tvo eins og vanalega og fræðast um drauga, hrekkjavökuna og ýmislegt tengdu þjóðsögum.

Spekingar: Jón Þorri Jónsson og Maríanna Ósk Atladóttir.

Frumsýnt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

1. jan. 2028
Trélitir og sítrónur

Trélitir og sítrónur

Sigyn hittir klára krakka og saman fræðast þau um allt á milli himins og jarðar. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson.

Þættir

,