Þjóðsögukistan

Þjóðsögur um talandi allskonar, táneglur og þrumubörn

Þjóðsögur þáttarins:

Talandi allskonar (Ghana)

Strákurinn sem gleymdi ganga frá tánöglunum sínum (Kórea)

Þrumubörnin (Grænland)

Leikraddir:

Bjarni Gunnar Jensson

Embla Steinvör Stefánsdóttir

Eva Halldóra Guðmundsdóttir

Fjölnir Ólafsson

Guðni Tómasson

Hafsteinn Vilhelmsson

Hildur Óskarsdóttir

Jóhannes Ólafsson

Karín Rós Harðardóttir

Pétur Grétarsson

Ragnar Eyþórsson

Sigríður Salka Fjölnisdóttir

Tómas Ævar Ólafsson

Vala Bjarney Gunnarsdóttir

Valgeir Hugi Sigurðsson

Viktoría Blöndal

Handrit, lestur, klipping og hljóðskreyting: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

5. júlí 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Þjóðsögukistan

Þjóðsögukistan

Í þessum þáttum köfum við djúpt ofan í þjóðsögukistu heimsins. Sögurnar eru allskonar, sumar fyndnar, aðrar fróðlegar, sumar alveg út í hött og enn aðrar kannski svolítið hræðilegar eða draugalegar. Í hverjum þætti heyrum við tvær eða þrjár þjóðsögur frá ýmsum heimshornum.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,