Taktu hár úr hala mínum

Hryggan mann dreymir sjaldan gleðilega drauma

Frumsýnt

26. nóv. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Taktu hár úr hala mínum

Taktu hár úr hala mínum

Þættir þar sem krakkar setja upp leikið verk. Það eina sem þau er leikmynd og málsháttur. Þau búa til söguna, ákveða hver gerir hvað og æfa vel og vandlega svo allt smelli saman fyrir sýninguna í lokin. Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson. Leikstjóri: Agnar Jón Egilsson.

Þættir

,