Stundin okkar - Tökum á loft

7. Af stað

Loft hefur loksins fundið klútinn sinn en þarf finna út úr því hvernig það nær honum til baka! Áróra nær gera við hjólið sitt alveg sjálf og Sunna lætur krakkana keppa í reipitogi.

Frumsýnt

24. nóv. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar - Tökum á loft

Stundin okkar - Tökum á loft

Loft hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess lenda nokkurn tímann á jörðu. Það kynnist ævintýralegri tilvist mannsbarna í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.

Þættir

,