Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla

Jól á skrifborði, jólapiparkökur og jólafílabraut

Í þessum seinasta þætti af Stundinni okkar á árinu undirbýr Bolli fyrstu jólin sín með einhverjum öðrum, en hann er missa sig úr spenning yfir því eyða jólunum með Bjöllu. Ráðstafanirnar hans Bolla breytsast þó þegar Bjalla fær bréf frá fjölskyldunni sinni í skólanum.

Máni og Ylfa baka piparkökur í Matargat, sem þau ætla hengja á jólatréð og Frímó verður í seinasta skiptið í Stundinni okkar en sérstakur jólaFrímó verður á aðfangadag.

Frumsýnt

19. des. 2021

Aðgengilegt til

8. okt. 2025
Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla

Stundin okkar 2021: Bolli og Bjalla

Húsálfurinn Bolli, sem býr á skrifborði hins 11 ára gamla Bjarma, fær óvæntan herbergisfélaga þegar skólaálfurinn Bjalla smyglar sér heim í pennaveskinu. Bolli og Bjalla ákveða búa til skemmtilegasta sjónvarpsþátt veraldar: Stundina okkar. Í þættinum eru það krakkarnir sem slá í gegn, hvort sem það er í spurningakeppninni Frímó, við bakstur eða með ofursvala bílskúrsbandinu Stundin rokkar.

Þættir

,