Stundin okkar 2018

þessi með valslöngvunni og Draugaveröldinni

Við sjáum stuttmyndina Draugaveröldin eftir Sigrúnu Æsu og við kynnumst Kristjáni Kára sem skrifaði handrit stuttmyndinni Hakkaraleitin sem við sjáum svo í næstu viku. Í Kveikt á perunni búum við til valslöngvu, veistu ekki hvað það er? Þá mæli ég með því þið kíkið á þáttinn. Skaparar og keppendur eiga búa til valslöngvu sem virkar og keppa í lokin. Gríðarlega spennandi keppni framundan og auðvitað endar allt í slími. Við sjáum svo nokkur frábær FLINK myndbönd frá ykkur krakkar.

Kveikt´ á perunni!

Skaparar og keppendur:

Gula liðið:

Júlía Esma Cetin

Guðni Steinar Guðmundsson

Klapplið:

Einar Ozan Cetin

Birta Dís Gunnarsdóttir

Hildur Karen Jónsdóttir

Védís Jóhannsdóttir

Ásta Maya Houghton

Þórir Hermannsson Aspar

Ingvar Sverrir Einarsson

Ásgrímur Örn Alexandersson

Júlían Aðils Kemp

Viktor Berg Benediktsson

Bláa liðið:

Eva Karen Jóhannsdóttir

Gabríel Geir Haraldsson

Klapplið:

Stella Jónsdóttir

Eva Katrín Danielsdóttir Cassidy

Tinna Sóley Kristjánsdóttir

Margrét Eva Jóhannsdóttir

Gabriel Kristinn Kristjánsson

Freyr Magnússon Waage

Jóel Torfi Mikaelsson

Magnús Dagur Hauksson

Jakob Orri Guðmundsson

Gabriel Hjálmarsson

Sögur - Bak við tjöldin - Hakkaraleitin

Höfundur: Kristján Kári Ólafsson

Sögur - Draugaveröldin

Höfundur: Sigrún Æsa Pétursdóttir

Rósa Katla: Benedikta Björk Þrastardóttir

Lísa: Salka Björnsdóttir

Lögreglumenn: Konni Gotta & Friðjón Ingi Sigurjónsson

Amman: Linda Kristín Ragnarsdóttir.

Guðmunda: Vilborg Guðmundsdóttir

Flink:

Tómas Oddur Guðnason

Katrín og Elísa

Jón Sverrir Pétursson

Kristbjörg Ásta

Guðrún Ásgeirsdóttir

Frumsýnt

25. feb. 2018

Aðgengilegt til

18. des. 2025
Stundin okkar 2018

Stundin okkar 2018

Í Stundinni okkar hittir Sigyn Blöndal skemmtilega krakka um allt land. Stórhættuleg spurningakeppni, grænar slímgusur, furðuverur og ævintýri, stórfurðulegar íþróttagreinar, skapandi þrautir og sögur eftir krakka sem lifna við. Það getur allt í gerst í Stundinni okkar! Dagskrárgerð: Sindri Bergmann Þórarinsson og Sigyn Blöndal.

Þættir

,