ok

Stundin okkar 2001-2002: Ásta og Keli

14. þáttur

Það eru að koma áramót og Ásta og Keli búa sig undir að fagna nýju ári. Keli er æstur í flugelda. Ásta þarf að skreppa og ráðleggur Kela að skemmta sér með álfunum á meðan. En Keli er alveg viss um að þeir séu ekki til. Keli er einn heima og fær óvænta heimsókn frá Álfhildi álfadrottningu. Álfhildi álfadrottningu gengur ekki mjög vel að galdra og að lokum breytir hún Kela óvart í hund.

Stundin okkar 2001.12.30 : 14. Þáttur

Frumsýnt

25. mars 2019

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundin okkar 2001-2002: Ásta og Keli

Stundin okkar 2001-2002: Ásta og Keli

Stundin okkar í umsjón Ástu Hrafnhildar Garðarsdóttur veturinn 2001-2002. Dagskrárgerð: Eggert Gunnarsson

Þættir

,