Sprotinn

Einn dans við mig

Í þættinum í dag ætlum við teygja úr okkur, kannski standa á fætur og jafnvel dilla okkur aðeins, því viðfangsefni þáttarins er: DANS!

Við kíkjum í heimsókn í tvo ólíka dansskóla, spjöllum við danskennara, dansnemendur, og danshöfund . Við skoðum ýmis konar dansmenningu, reimum á okkur dansskóna og rifjum upp skemmtilega dansa sem margir ættu kannast við. Viðmælendur eru Ásrún Magnúsdóttir danshöfundur, Guðrún Óskarsdóttir skólastjóri Óskanda, dansnemendurnir Halldóra Ósk, María og Uni og Brynja Pétursdóttir, eigandi og skólastjóri Dans Brynju Péturs.

Umsjón: Sigrún Harðardóttir

Frumflutt

23. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Sprotinn

Sprotinn

Skemmtilegir þættir fyrir börn og fullorðna um barnamenningu af ýmsum toga. Umsjón: Sigrún Harðardóttir.

Þættir

,