Nærbuxurnar í Hamraborg

4. þáttur

Eins og fram kom í síðasta þætti gleymdist pakkinn góði í strætóskýlinu á Ægissíðunni. eru góð ráð dýr. Það kemur svo í ljós pakkinn er langt frá því vera óhultur, hann kemst í hendurnar á manneskju sem reynist áður en yfir lýkur vera flagð undir fögru skinni. Amma sér í sjónaukanum sínum áætlunin er öll úr skorðum og því þarf hún taka erfiða ákvörðun.

Frumflutt

7. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Nærbuxurnar í Hamraborg

Nærbuxurnar í Hamraborg

Sumarfríið er alveg byrja og sumarhátíð skólans á næsta leiti. Vinirnir Úlla og Mási spá ekki mikið í það, þau hafa mikilvægari hnöppum hneppa. Þau ætla sinna mikilvægu og háleynilegu verkefni sem amma Úllu hefur lagt fyrir þau. Nærbuxurnar í Hamraborg er framhaldsleikrit í fimm hlutum fyrir börn eftir Viktoríu Blöndal.

Persónur og leikendur:

Úlla: Kría Valgerður Vignisdóttir

Mási: Róbert Ómar Þorsteinsson

Magnea: Guðný Þórarinsdóttir

Sæbjörn: Kári Páll Thorlacius

Teitur: Baldur Davíðsson

Unglingur: Ragnar Eldur Jörundsson

Amma: Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir

Skarphéðinn: Hákon Jóhannesson

Vaka Líf : Álfrún Örnólfsdóttir

Afi: Þröstur Leó Gunnarsson

Forsetinn: Hjörtur Jóhann Jónsson

Olga: Þórdís Björk Þorfinnsdóttir

Diddý: Maríanna Clara Lúthersdóttir

Aron: Ágúst Örn Wigum

Fréttamaður: Starkaður Pétursson

Tónlist: Úlfur Úlfur

Hljóðvinnsla: Hrafnkell Sigurðsson

Leikstjóri: Viktoría Blöndal

Þættir

,