Í ljósi krakkasögunnar

Wolfgang Amadeus Mozart

Þetta er sagan af Wolfgang Amadeus Mozart, stráknum sem skrifaði nafn sitt rækilega á spjöld sögunnar þegar hann var krakki, sem eitt merkilegasta undrabarn tónlistarsögunnar og síðar meir sem fullorðið tónskáld. Það eru mjög góðar líkur á því þú þekkir fleiri en eitt verk eftir Mozart, hafir jafnvel spilað eða sungið tónlist eftir hann eða sofnað við vögguvísu eftir hann þegar þú varst lítið barn. En vissir þú Mozart var átta ára þegar hann samdi sína fyrstu sinfóníu?

Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

24. feb. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,