ok

Heimilisfræði I

Pierogi

Krakkarnir mæta í fyrsta heimilisfræðistímann eftir áramót og Póland verður fyrir valinu. Þau læra að elda pierogi sem getur bæði verið eftirréttur og aðalréttur.

Frumsýnt

6. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimilisfræði IHeimilisfræði I

Heimilisfræði I

Nýi heimilsfræðikennarinn hún Hrefna, fer með nemendur sína á matreiðsluferðalag um heiminn í allan vetur, þar sem við kynnumst hinum ótrúlegustu réttum frá ýmsum löndum. Matráðsmeistarar eru: Hrefna Hlynsdóttir, Emilía Dröfn Davíðsdótir, Garðar Eyberg Arason, Kría Burgess og Sigurður Hilmar Brynjólfsson.

,