Fiðringur

Borgarhólsskóli - Stelpan sem ég þekkti

Atriði Borgarhólsskóla heitir Stelpan sem ég þekkti.

Hugmynd og söguþráður

Þau fóru mjög snemma út í pælingar um sjálfsmynd stúlkna og ræða ástæður alskonar samfélagslegra gilda. Þau sögðu og söfnuðu sögum um þar sem kennarar hafa brotið á stúlkum með niðurlægingu vegna klæðaburðar. Þau skrifuðu niður settningar sem þau nota til brjóta sig niður. Söfnuðu ógeðfeldum athuasemdum af netinu. Þaðan fór þetta á flug og úr varð þetta flotta verk. Verkið er í grunninn um það hvað gerist frá því við erum börn til unglinga. Barnið sem horfir í spegilinn og hvetur sig áfram í vera unglingur sem horfir í spegil og brýtur sig niður.

Frumsýnt

19. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fiðringur

Fiðringur

Fiðringur er hæfileikakeppni grunnskólanna á norðurlandi.

Keppnin er haldin í Hofi á Akureyri og kepptu átta skólar til úrslita.

Þættir

,