Ævar vísindamaður IV

Alls konar vísindi

Í þætti dagsins ætlar Ævar skoða alls konar vísindi. Við heimsækjum Vísindavef Háskóla Íslands, skoðum ævafornt sverð, vísindakona dagsins er heimspekingur, við rannsökum hvers vegna okkur kitlar og svo ætlum við komast því hvað varð um flöskuskeytin sem Ævar kastaði í hafið fyrir rúmu ári síðan.

Frumsýnt

15. feb. 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ævar vísindamaður IV

Ævar vísindamaður IV

Edduverðlaunaþættir frá 2016 úr smiðju Ævars vísindamanns. Sem fyrr kannar Ævar furðulega og spennandi hluti úr heimi vísindanna. Hann fer meðal annars í svaðilför til Surtseyjar og rannsaka stærstu tilraun í heimi. Stórskemmtilegir þættir fyrir alla fjölskylduna. Dagskrárgerð: Gunnar B. Gudmundsson og Ævar Þór Benediktsson.

Þættir

,