Uppspretta hönnunar um allan bæ

Það er mikið um dýrðir í Reykjavík um þessar mundir því Hönnunarmars stendur nú sem hæst. Kastljós fór á stúfana og kynnti sér nokkra af þeim fjölmörgu viðburðum sem hægt er að sækja um helgina.

Júlía Margrét Einarsdóttir

Hönnunarmars er hafinn í sautjánda sinn og nú undir yfirskriftinni Uppspretta. Kastljós stökk á milli nokkurra sýningarstaða hátíðarinnar sem stendur alla helgina.

Dagskrá hátíðarinnar má kynna sér á heimasíðu hennar.

Fleiri menningar- og dægurmálafréttir

Aðrir eru að lesa

Annað efni frá RÚV